Þú velur!

Þitt val

Þú velur hvaða samfélagsmiðlar hentar þínu fyrirtæki og sendir á okkur fyrirspurn. Einnig bjóðum við upp á Start og Premium pakka.

Facebook

Facebook er stærsti samfélagmiðillinn þar sem notendur um allan heim eyða óteljandi klukkustundum til eiga samskipti við vini og ættingja og að afla upplýsinga eftir vörum og þjónustu sem fyrirtæki bjóða uppá. Við stofnum Facebook síðu fyrir þig og eða sjáum um síðuna. Við finnum bestu leiðina fyrir þinn markhóp og komum með hugmyndir og tillögur út frá því, og framkvæmum.

Instagram

Instagram er eitt stærsta frásagnartólið. Sjónrænt innihald er nauðsynlegt fyrir markaðsstefnuna þína. Það er gullnáma af gagnlegum upplýsingum og innsýn á Instagram sem nýtis vel í markaðsetningu! Það er nauðsynlegt að fylgjast með samkeppnisaðilum í leiðinni. Við stofnum og eða sjáum um þitt Instagram. Við finnum bestu leiðini til þess að markaðsetja vöruna þjónustuna með ljósmyndum, myndböndum og/eða  auglýsingum. Ein mynd segir þúsund orð.

Twitter

Twitter hefur vaxið hratt undanfarin ár og hefur aldrei verið vinsælli en núna.  Fyrirtæki nota Twitter til að styrkja sambandið við viðskiptavini sína og til  að stækka markhópinn sinn. Twitter er góð leið til að ná til nýrra viðskiptavina sem hefðbundið eru langt fyrir utan þinn markhóp. Við stofnum og eða sjáum um Twitter fyrir þig. Finnum nýjar aðferðir til þess að ná til nýrra viðskiptavina.

Netfangalisti

Að hafa rétt verkfæri er mikilvægt. Það sem skiptir þó mestu máli er hvernig á að nota verkfærin.
Í markaðsetningu á netfangalista er það mikilvægasta sem þú ættir að  skipuleggja er aðferðin að flokka áskrifendur þína, svo þú getur betur sérsniðað markpóstinn við áhuga markhópsins. Við sjáum um netfangalista fyrir okkar viðskiptavini.

Umsjón WordPress

Heimasíða er mikilvæg öllum fyrirtækjum. Góð heimasíða þarf að vera einföld og veita réttar upplýsingar um fyrirtækið og þær vörur og/eða þjónustu sem það veitir hverju sinni. Við sjáum um WordPress heimasíðu fyrir fyritæki. Við komum með hugmyndir fyrir heimasíðuna ykkar einnig með ykkar óskum að leiðarljósi.

Start

Start pakkinn inniheldur: Yfirlit samfélagsmiðla, Facebook, Instagram og Twitter. Start pakkinn er mjög hentugur til að byrja með. Í þessum pakka byrjum við að  fara yfir ykkar samfélagsmiðla. Facebook, Instagram og Twitter eru stærstu samfélagsmiðlarnir og margt hægt að gera í gegnum þessa miðla sem hentar hverjum markhóp sem er. Við förum yfir með þér/ykkur þar sem við ákveðum hvaða skilaboðum þið viljið helst koma á framfæri og í kjölfarið vinnum við samkvæmt því og látum ykkur fylgjast með.

Premium

Premium pakkinn inniheldur: Yfirlit samfélagsmiðla, Facebook, Instagram, Twitter, netfangalista og umsjón WordPress heimasíðu. Netfangalisti er mjög góð leið til  að senda út tilboð á ódýran og hraðan hátt. Hægt er að semja um umsjón og hönnun á einföldum wordpress vefsíðum. Það sem skiptir sköpum með heimasíður er að hafa síðuna aðgengilega og einfalda fyrir viðskiptavininn, svo að það sé auðvelt að finna sér upplýsinga um vöruna/þjónustuna og eða fyrirtækið sjálft.

Close Menu