Um okkur

Kristjón Geir Sigurðsson og Sölvi Már Davíðsson eru eigendur KaS Social. Ungir frumkvöðlar sem sjá framtíð sýna í fyrirtækjarekstri.

Hugmyndin á þessu samfélagsmiðlunar fyrirtæki spratt upp hjá okkur árið 2017, nafnið KaS Social varð fyrir valinu sem stendur fyrir Kristjón and Sölvi Social.
Áhuginn okkar að stofna þetta fyrirtæki er sterkur, þar sem við sjáum hvað nútíð og framtíð í auglýsinga geiranum eru að stórum hluta samfélagsmiðlar, einnig hvað það er mikilvægt að hafa persónuleg tengsl við fólkið í landinu í gegnum miðlana. Notkun á samfélgsmiðlum er ein besta aðferð til þess að koma skilaboðum áleiðis á hraðan og áberandi hátt.

KaS Social sér um að aðstoða fyrirtæki að verða stærri á markaðnum með notkun og stjórnun samfélagsmiðla. 

Við hjá KaS Social samræmum notkun samfélagsmiðlana sem hentar ykkar markhóp.
Það tryggir að einstaklingar verða líklegri til þess að  taka þátt í gegnum miðlana, og verða ykkar viðskiptavinur.

Við sjáum um þig hjá KaS Social.

“The difference between winning and losing is most often not quitting.” 

—Walt Disney

“The biggest risk is not taking any risk… In a world that’s changing really quickly, the only strategy that is guaranteed to fail is not taking risks.” 

—Mark Zuckerberg

“Change will not come if we wait for some other person or some other time. We are the ones we’ve been waiting for. We are the change that we seek.” 

—Barack Obama 

Close Menu